Lítil hugmynd verður að veruleika
UPPHAFIÐ
Sitjandi í rökkrinu fæddist lítil hugmynd, úr varð margra mánaða tilraunastarfssemi með ilm og vax sem gaf af sér yndislegu og rómuðu ilmkerti og ilmvas frá Cozy Malozy.
Handunnin kerti og ilmax
100% Soya vax
Kertin og ilmvax er handunnið úr 100% soya vaxi með ýmis konar ilmi.